Taxi Service er leigubifreiðastöð sem var stofnuð árið 2013. Í upphafi var tilgangurinn að vera utanumhald leigubílstjóra sem vildu vera á stöð með enga þjónustu.
Í byrjun apríl 2023 breyttust lög um leigubifreiðar þannig að fleiri komu inn á stöðina og þjónustustigið hefur aukist eftir því. Í dag eru við með áætlað um 65 bístjóra til taks allan sólarhringinn.
Við hjá Taxi Service höfum góða valmöguleika á pöntunum á bílum okkar,
Við kappkostum við að veita góða þjónustu fyrir alla okkar viðskiptavini.
Í byrjun apríl 2023 breyttust lög um leigubifreiðar þannig að fleiri komu inn á stöðina og þjónustustigið hefur aukist eftir því. Í dag eru við með áætlað um 65 bístjóra til taks allan sólarhringinn.
Við hjá Taxi Service höfum góða valmöguleika á pöntunum á bílum okkar,
- Taxi Service Iceland app fyrir Android
- TaxiCaller app fyrir Iphone
- Hægt er að panta á vefnum okkar
- Hægt er fyrir fyrirtæki sem vilja stjórna sínum pöntunum að fá aðgang að sér vefsíðu og hafa yfirlit með sínum pöntunum.
- Einnig er hægt að hringja inn í síma 5885500 og panta, opið frá 10-18 virka daga eins og er.
- Við tökum einnig við sérpöntunum á bílum ef viðskiptavinur óskar. (Fínan bíl, lúksus bíl eða grænan bíl)
Við kappkostum við að veita góða þjónustu fyrir alla okkar viðskiptavini.